Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útflutningslánastofnun
ENSKA
Export Credit Agency
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 6. Lögbær yfirvöld skulu viðurkenna lánshæfismat útflutningslánastofnana ef annað hvort eftirfarandi skilyrða er uppfyllt:

a) að það sé samstaða um áhættumatið meðal útflutningslánastofnana sem eiga aðild að Samþykkt um viðmiðunarreglur Efnahags- og framfarastofnunarinnar vegna útflutningslána sem njóta opinbers stuðnings, eða

b) að útflutningslánastofnun birti lánshæfismat sitt og að útflutningslánastofnunin fylgi aðferðafræði sem er samþykkt af Efnahags- og framfarastofnuninni og að lánshæfimatið tengist einu af átta iðgjöldum lágmarksútflutningstryggingar sem er ákvarðað af samþykktri aðferðafræði Efnahags- og framfarastofnunarinnar.


[en] 6. Export Credit Agency credit assessments shall be recognised by the competent authorities if either of the following conditions is met:

a) it is a consensus risk score from Export Credit Agencies participating in the OECD Arrangement on Guidelines for Officially Supported Export Credits; or

b) the Export Credit Agency publishes its credit assessments, and the Export Credit Agency subscribes to the OECD agreed methodology, and the credit assessment is associated with one of the eight minimum export insurance premiums (MEIP) that the OECD agreed methodology establishes.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048B
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
ECA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira